Forsíða

Tyrknesk- íslenska menningarfélagið er stofnað af Tyrkjum búsettum á Íslandi 2012. Megin markmiðin eru að koma á og halda uppi menningarlegu samstarfi milli Íslands og Tyrklands og stuðla að kynningu íslenskrar menningar og aðstoða fólk við að tileinka sér íslenska þjóðfélagshætti. Smelltu hér fyrir meiri upplýsingar um félagið.

Smelltu hér fyrir síðustu tilkynningar.

Smelltu hér fyrir nýjustu myndirnar.